Site Logo

Pheidippides

skraning.marathon.is

Forskráningu í Miðnæturhlaup Suzuki 2019 er lokið
Forskráningu í Miðnæturhlaup Suzuki sem fram fer fimmtudagskvöldið 20.júní 2019 er lokið. Hægt verður hægt að skrá sig í Laugardalshöll frá kl.16 og þar til 45 mínútum fyrir ræsingu hverrar vegalengdar á hlaupdag. Á sama stað þurfa forskráðir þátttakendur að sækja hlaupnúmerið sitt og önnur skráningargögn.